Ísland í dag - „Ekki hægt að vera að velta sér upp úr þessu alla daga“

Svavar Pétur Eysteinsson, betur þekktur sem listamaðurinn Prins Póló, greindist með ólæknandi krabbamein fyrir nokkru síðan en hann kaus að tjá sig ekkert um það opinberlega þar til nýverið þegar hann fann sjálfur að hann hefði loksins frá einhverju að segja. Við setjumst niður með Svavari í kvöld til að ræða við hann um mörg af hans frægustu verkum til þessa og auðvitað stóra verkefnið, krabbameinið sem hann kýs að láta ekki stjórna lífi sínu og tekst á við af aðdáunarverðu æðruleysi og jákvæðni.

13712
12:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag