Topy Driver á Dillon
Toby Driver kemur fram á Dillon á mánudaginn 14. apríl ásamt hljómsveit sinni Alora Crucible en á tónleikunum mun hann einnig leika efni af sólóplötum sínum. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 en tónlistarmaðurinn Ragnar Ólafsson sér um upphitunina.