Maður leiddur fyrir dómara

Einn þeirra sem hefur verið handtekinn vegna málsins var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Suðurlands rétt í þessu. Þar mun dómari úrskurða um hvort maðurinn muni sæta gæsluvarðhaldi.

11485
00:12

Vinsælt í flokknum Fréttir