Boðar miklar breytingar í menntamálum
Formaður Flokks fólksins og nýr mennta- og barnamálaráðherra boðar miklar breytingar í menntamálum. Lestur barna verður tekinn föstum tökum og símum úthýst í grunnskólum, ef hugmyndir hennar ganga eftir.
Formaður Flokks fólksins og nýr mennta- og barnamálaráðherra boðar miklar breytingar í menntamálum. Lestur barna verður tekinn föstum tökum og símum úthýst í grunnskólum, ef hugmyndir hennar ganga eftir.