Björgólfur Guðmundsson er látinn

Björgólfur Guðmundsson, athafnamaður og fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, lést á sunnudag, 84 ára að aldri. Björgólfur var einn umsvifamesti viðskiptamaður landsins á árunum fyrir bankahrunið og fjárfesti meðal annars í enska knattspyrnuliðinu West Ham. Hann var uppalinn í Vesturbæ Reykjavíkur og var um tíma formaður knattspyrnudeildar KR.

27
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir