Körfuboltakvöld: Stjörnumenn létu fimm leikja bann Bertone hverfa

Körfuboltakvöld ræddi það hvernig Pablo Cesar Bertone gat spilað í annarri umferð með Stjörnunni þrátt fyrir að mæta inn í tímabilið í fimm leikja banni.

582
03:19

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld