EM í dag 29. janúar 2026: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum
Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning, bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson fóru yfir stöðuna á viðburðarríkum degi í Danaveldi.