Gummi Gumm eftir sigurinn á Frökkum
Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi til einhvers merkilegasta, ef ekki merkilegasta, sigurs í sögu þjóðar þegar liðið vann stórsigur á Ólympíumeisturum Frakklands þrátt fyrir að vera án átta leikmanna vegna kórónuveirusmita.