Platan í heild: Neil Young - Harvest

Þann 1. febrúar 1972 kom út meistarastykki Neil Young, Harvest. Í tilefni hálfrar aldar afmælisins hellti Páll Sævar upp á gott kvöldkaffi, setti plötuna undir nálina og skoðaði umslagið.

96

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan