Ísland í dag - Ældi og kúkaði á sig í fyrstu prufunni

Egill Heiðar Anton Pálsson er kominn heim eftir 26 ár af því sem hann kallar sjálfskipaða útlegð. En hver er þessi nýi Borgarleikhússtjóri sem fáir virðast kannast við þrátt fyrir glæstan feril fyrir utan landsteinanna? Í þættinum ræðum við það helsta sem hefur einkennt líf Egils hingað til. Til dæmis kostulega prufu þar sem allt fór úr böndunum en einnig sviplegt fráfall bróður Egils sem mótaði líf hans og leiddi til þess að sögur eiga hug hans allan.

195
16:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag