Á gjörgæslu eftir að pálmatré féll á þær
Tvær íslenskar konur voru fluttar á gjörgæslu eftir að hafa slasast alvarlega þegar hluti af pálmatré féll fyrirvaralaust á þær á spænsku eyjunni Tenerife um helgina.
Tvær íslenskar konur voru fluttar á gjörgæslu eftir að hafa slasast alvarlega þegar hluti af pálmatré féll fyrirvaralaust á þær á spænsku eyjunni Tenerife um helgina.