Strembið verkefni hjá Blikum í Strasbourg

Breiðablik sækir Strasbourg heim í lokaumferð Sambandsdeildarinnar í kvöld. Þjálfarinn segir hápressu og hátt orkustig lykilinn að velgengni.

6
01:58

Vinsælt í flokknum Fótbolti