Freyr lokar sig af frá hávaðanum

Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, hefur vanist fjölmiðlafárinu í kringum liðið og tekist að loka sig frá hávaðanum. Hann segir það forréttindi að starfa hjá liði með jafn ástríðufulla stuðningsmenn og eru hjá Brann, athyglin sé af hinu góða.

93
02:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti