Af vængjum fram - Jón Gnarr

Jón Gnarr er áttundi forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Hann er svangur og hefur haft nóg fyrir stafni í 100 prósent vinnu og forsetaframboði. Hann er til í að íhuga að finna sér tvífara til þess að leysa sig af í vinnunni á meðan hann sinnir framboðinu og sýnir meistaratakta við söng þjóðsöngsins.

24806
19:27

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram