Ísland í dag - Svona verður nýja eldhúsið hans Gulla

„Þáttaröðin er sú besta til þessa enda ekki á hverjum degi sem ég tek fyrir kastala,” segir Gulli sem fékk Sindra Sindrason í morgunkaffi. Gulli, sem er að gera upp nýja húsið sitt í Garðabæ, kennir fólki ýmislegt í nýjustu þáttaröðinni af Gulli byggir.

748
09:20

Vinsælt í flokknum Ísland í dag