Hreyfum okkur saman - Styrkur og liðleiki

Styrkjandi og liðkandi æfingar sem mynda mikinn bruna í vöðvunum, þjálfa styrk, liðleika og auka vöðvaþolið. Áhöld: Stóll og dýna. Í þáttunum Hreyfum okkur saman fer Anna Eiríks yfir einfaldar æfingar sem hægt er að gera heimavið. Þættirnir koma út á mánudögum og fimmtudögum á Vísi og Stöð 2+.

12476
15:24

Vinsælt í flokknum Anna Eiríks - Hreyfum okkur saman