Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi

Í Kviss á laugardagskvöldið mættust Leiknir og Grótta í 8 liða úrslitunum. Eins og áður í keppninni voru þeir Egill Ploder Ottósson og Arnar Þór Ólafsson mættir fyrir hönd Gróttu. Og þær Ásdís María Viðarsdóttir og Magnea Björg Jónsdóttir fyrir hönd Leiknis.

2109
04:05

Vinsælt í flokknum Stöð 2