Þrjú saman í sambandi

Ingileif ræddi við þau Ósk Tryggvadóttur, Ingólf Val Þrastarson og Birtu Blanco í síðasta þætti af Afbrigðum en þau kynntust í gegnum vefsíðuna OnlyFans þar sem þau selja öll kynferðislegt myndefni. Þau eru í dag öll saman í ástarsambandi og búa saman.

51269
01:42

Vinsælt í flokknum Stöð 2