Snerti hjörtu allra sem kynntust honum

Móðir drengs, sem sigraðist tvisvar á hvítblæði áður en hann lést aðeins ellefu ára, segir mikilvægt að geyma vel og gleyma aldrei lífsviðhorfi hans og stóru hjarta. Hún vinnur nú að því að gefa út bók um sögu sonarins.

194
02:42

Vinsælt í flokknum Fréttir