Ógnvænleg fækkun lóu og spóa

Heiðlóu og spóa fækkar ört hér á landi. Vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun segir hljóðheim íslenska sumarsins í hættu og að ljóst sé að maðurinn beri þarna mikla ábyrgð.

172
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir