stillingar fyrir texta, opnar stillingaglugga fyrir texta
textar af, valið
This is a modal window.
Upphaf samræðuglugga. Escape mun hætta við og loka glugganum.
Endir samræðuglugga.
Eiður: Sveppi er fáviti
"Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld.