Fljúgandi skötur í Vesturbænum

Brettafélag Reykjavíkur fagnar 17 ára afmæli sínu á þessu ári. Félagið hefur komið sér upp glæsilegri aðstöðu að Seljavegi 2 í Vesturbænum. „Árið 2000 vorum með aðstöðu í gamalli fiskimjölsverksmiðju út á Granda. Þið getið rétt ímyndað ykkur lyktina en þá festist nafnið Skötuhúsið við aðstöðuna eftir að okkur leið öllum eins og „skötum“ en ekki „skaters“ þarna inni. Síðan eru sköturnar jaðardýr í eins og við,“ segir Bjarni Einarsson, sem situr í stjórn Brettafélagsins.

5969
01:59

Vinsælt í flokknum First Try Fail Mondays