Extraleikarnir: Kúluvarp

Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi.

1713
05:49

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld