Segir fjölskylduna skelfingu lostna eftir aðgerðir lögreglu

Faðir langveiks drengs frá Palestínu sem stóð til að flytja af landi brott í morgun segir fjölskylduna skelfingu lostna eftir aðgerðir lögreglu. Sonur hans hafi ásamt móður verið handtekinn á sjúkrabeði. Þá hafi hann sjálfur meiðst þegar lögreglumenn með lambúshettur brutust inn til hans í nótt og handtóku.

1803
06:01

Vinsælt í flokknum Fréttir