Mikilvægt að stjórnvöld móti atvinnustefnu

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF og Halla Gunnarsdóttir formaður VR ræddu hugmyndir ríkisstjórnar um nýja atvinnustefnu, áherslur og framtíðarsýn. Hvert ber að halda, hvernig skapa Íslendingar arðbær störf um leið og réttindi fólks og kjör eru varin?

203
31:50

Vinsælt í flokknum Sprengisandur