Fleiri leita til meindýraeyðis vegna veggjalúsar
Sífellt fleiri þurfa að leita til meindýraeyðis vegna veggjalúsar í hýbýlum sínum. Meindýraeyðir segir að óværunni hafi fjölgað verulega síðustu misseri.
Sífellt fleiri þurfa að leita til meindýraeyðis vegna veggjalúsar í hýbýlum sínum. Meindýraeyðir segir að óværunni hafi fjölgað verulega síðustu misseri.