Seinkun Hvammsvirkjunar gæti kostað 15 til 30 milljarða króna

Tjón samfélagsins vegna enn meiri seinkunar Hvammsvirkjunar í Þjórsá gæti numið fimmtán til þrjátíu milljörðum króna, að mati Samtaka iðnaðarsins. Framkvæmdastjóri samtakanna segir stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í, sé reyndin sú að lögin komi í veg fyrir nýjar vatnsaflsvirkjanir.

19
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir