Hesta herpes veldur áhyggjum

Hestamenn eru sérstaklega beðnir um að vera á varðbergi vegna alvarlegs sjúkdóms sem hefur komið upp í hestum í Svíþjóð en það er Hesta herpes. Sjúkdómurinn hefur aldrei greinst í hrossum hér á landi. Stranglega er bannað að koma með til Íslands notuð reiðtygi eins og hnakka, mél, höfuðleður, múla, hlífar, dýnur, yfirbreiðslur, píska og reiðhanska.

176
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir