Gylta þarf að vera með 16 spena
Gyltur á nýju svínabúi í Eyjafirði fá að ganga lausar með grísina sína. Þær gjóta þrettán til sextán grísum og hver gylta verður að vera með 16 spena eigi hún að fá að gjóta.
Gyltur á nýju svínabúi í Eyjafirði fá að ganga lausar með grísina sína. Þær gjóta þrettán til sextán grísum og hver gylta verður að vera með 16 spena eigi hún að fá að gjóta.