Kerfið gerir ekki ráð fyrir að þú getir dáið

Ekkja með þrjú lítil börn sem missti mann sinn í vinnuslysi snemma í vor segir ömurlegt að þurfa að glíma við þunga stjórnsýslu til að færa búið á hennar kennitölu á sama tíma og fjölskyldan syrgi.

6576
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir