Ákærður fyrir stórfellda líkamsárás á kærustu sína

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært tvítugan karlmann fyrir stórfellda líkamsárás á sautján ára kærustu sína. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldisbrot og hótanir gegn annarri átján ára stúlku.

5287
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir