Mala kaffi eins og enginn sé morgundagurinn
Starfsmenn Hæfingarstöðvarinnar í Kópavogi hafa í nógu að snúast. Þeir pakka inn tækifæriskortum, smíða, mála á boli en mala einnig kaffi fyrir kaffiklúbba víðsvegar um land.
Starfsmenn Hæfingarstöðvarinnar í Kópavogi hafa í nógu að snúast. Þeir pakka inn tækifæriskortum, smíða, mála á boli en mala einnig kaffi fyrir kaffiklúbba víðsvegar um land.