Samherji neitar að hafa fjármagnað SWAPO

Forstjóri Samherja segir fyrirtækið aldrei hafa greitt namibíska stjórnarflokknum Swapo fjármuni. Fullyrt er í namibískum fjölmiðlum að fyrirtækið hafi gert það árið 2017.

169
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir