Þolir ekki spil né íþróttir en mætti í Kviss

Í síðasta þætti af Kviss mættust Reykjarvíkurstórveldin KR og Víkingur. Í liði Víkinga mættu þau Tómas Þór Þórðarson og Birta Björnsdóttir. Gegn þeim í liði KR voru mættar þær Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir.

44
03:59

Vinsælt í flokknum Kviss