Þetta eru liðin sem keppa í Kviss

Þessir keppendur mæta fyrir hönd síns íþróttafélags í spurningaþættinum Kviss, sem hefst aftur á Stöð 2 4. september. Liðin sem vinna sínar viðureignir halda áfram leik þar til eitt lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í Kviss.

14807
00:54

Vinsælt í flokknum Kviss