Fíklar í meðferð
Fimmtíu til sextíu manns eru í svokallaðri viðhaldsmeðferð hjá SÁÁ. Meðferð sem gagnast morfínfíklum, fíklum sem ganga í gegnum helvíti í fráhvarfseinkennum. Landlæknisembættið og SÁÁ segja að framboðið af morfínefnum hafi minnkað á götunni.