Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hildur Björg til Breiðabliks

    Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Domino's deild kvenna næsta vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ungar en bestar allra

    Litlu slátrararnir í Keflavík urðu Íslandsmeistarar kvenna í Domino´s-deildinni í körfubolta í gærkvöldi þegar þær lögðu Snæfell í fjórða leik. Liðið er mjög ungt en getur á næstu árum tekið yfir íslenskan kvennakörfubolta.

    Körfubolti