Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Nýliðar Ármanns spiluðu síðast heimaleik í efstu deild árið 1981 en taka á móti KR í annarri umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 9.10.2025 18:31
Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Þór Þorlákshöfn vonast til að vinna fyrsta sigur tímabilsins en á erfitt verkefni fyrir höndum þegar Álftanes kemur í heimsókn í annarri umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 9.10.2025 18:31
Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Tindastóll spilaði síðast fyrir aðeins þremur dögum og bjóða nú Keflvíkinga velkomna í Síkið, í annarri umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 9.10.2025 18:31
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. Körfubolti 8.10.2025 18:31
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Tindastóll vann Stjörnuna 95-92 í Bónus deild kvenna á Sauðárkróki í kvöld. Leikurinn var í annarri umferð. Körfubolti 8.10.2025 18:31
Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Grindavík spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli sínum í Grindavík í 694 daga á föstudagskvöldið. Leiðtogi liðsins, DeAndre Kane, vill bæði búa og spila alla heimaleiki í Grindavík. Fólk fjölmennti á leikinn og Grindavíkurliðið fór á kostum í stórsigri á nágrönnunum úr Njarðvík. Körfubolti 8.10.2025 10:30
Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Keflavík vann nokkuð sannfærandi 13 stiga sigur á Hamar/Þór 102-89 í 2. umferð Bónus deildar kvenna. Þetta var fyrsti sigur Keflavíkur á tímabilinu. Körfubolti 7.10.2025 18:32
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Njarðvík er spáð efsta sætinu í Bónus deild kvenna. Liðið sækir Val heim í stórleik 2. umferðar. Körfubolti 7.10.2025 18:32
Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Grindavík átti ekki í neinum vandræðum með nýliða Ármanns í langþráðum heimaleik sínum í HS Orku-höllinni í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Niðurstaðan varð 27 stiga sigur, 86-59. Körfubolti 7.10.2025 21:02
Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Ákvörðun allra ákvarðana“ sem körfuboltagoðsögnin LeBron James sagði að væri í pípunum reyndist síður en svo eins spennandi eða fréttnæm og hann hafði gefið til kynna. Aðeins var um auglýsingu að ræða. Körfubolti 7.10.2025 20:39
„Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Njarðvík sækir Val heim að Hlíðarenda í annarri umferð Bónus deildar kvenna í kvöld. Einar Árni Jóhannsson á von á hörkuleik gegn Valsliði sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna og vill sjá betri frammistöðu frá Njarðvíkurliðinu en í síðustu umferð. Körfubolti 7.10.2025 15:16
Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson er að byrja vel með nýja félaginu sínu í Póllandi. Körfubolti 7.10.2025 13:46
LeBron boðar aðra Ákvörðun Stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, LeBron James, boðar stóra tilkynningu á samfélagsmiðlum í dag. Einhverjir telja að hann ætli að greina frá því hvenær skórnir fari á hilluna. Körfubolti 7.10.2025 07:02
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta. Körfubolti 6.10.2025 18:32
„Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna. Körfubolti 6.10.2025 22:29
Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, lét mikið að sér kveða þegar Anwil Wloclawek vann stórsigur á Gliwice, 93-58, í pólsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 6.10.2025 18:43
Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Tveir Bónus-deildarslagir verða í 32 liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta en dregið var í dag. Körfubolti 6.10.2025 13:03
Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Kristján Fannar Ingólfsson hafði vistaskipti í sumar þegar hann skipti frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar í ÍR. Honum gekk vel í fyrsta leik sínum með Breiðhyltingum sem þó þurftu að lúta í gras fyrir Keflvíkingum. Körfubolti 5.10.2025 23:17
„Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Það er óhætt að segja að Styrmir Jónasson hafi þreytt frábæra frumraun með liði ÍA í Bónus deild karla í körfubolta í síðustu viku. Sérfræðingar Körfuboltakvölds mærðu hann og töldu það mikilvægt fyrir ÍA að eiga einn leikmann allavega sem er uppalinn og skilar hlutverki. Körfubolti 5.10.2025 11:30
„Hann er topp þrír í deildinni“ Segja má að Körfuboltakvöld hafi ekki haldið vatni yfir Orra Gunnarssyni, leikmanni Stjörnunnar. Skipti það litlu máli að Íslandsmeistararnir hafi tapað fyrir KR í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5.10.2025 07:00
Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik fyrir San Pablo í efstu deild spænska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason átti einnig fínan leik en lið hans mátti samt sem áður þola stórt tap. Körfubolti 4.10.2025 19:30
Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Grindavík lagði Njarðvík að velli í fyrstu umferð Bónus deildar karla í gærkvöldi. Lokastaðan var 109-96 en Andri Már Eggertsson, Nabblinn, tók bræðurna Jóhann og Ólaf Ólafssyni tali eftir leik og gerði upp þennan fyrsta leik liðsins í Grindavík síðan í nóvember árið 2023. Körfubolti 4.10.2025 13:00
Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Það eru tæpar þrjár vikur í að NBA deildin fari af stað og eru liðin í óða önn að undirbúa sig. Stórstjarnan Giannis Antetokounmpo er samt ekki farinn af stað en hann greindist með Covid-19 nýlega. Körfubolti 4.10.2025 11:47
Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfuboltakvöld gerði upp fyrstu umferð Bónus deildar karla þennan veturinn þrátt fyrir að einum leik sé ólokið. Sérfræðingar þáttarins völdu bestu tilþrifin og af nægu var að taka. Körfubolti 4.10.2025 10:04