Fréttaskýringar

Fréttaskýringar

Vönduð umfjöllun þar sem stór mál eru krufin til mergjar.

Fréttamynd

Hafró lætur loðnuna njóta vafans

Tekin hefur verið upp ný aflaregla við að ákvarða veiðar úr loðnustofninum. Ný regla er mun varfærnari en sú gamla og tekur tillit til fjölda óvissuþátta.

Innlent
Fréttamynd

Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta

Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu.

Tónlist
Fréttamynd

Stórlega þarf að fjölga í lögreglu um allt land

Undirmönnun í lögregluliði landsins hefur legið fyrir árum saman. Hið minnsta þarf að fjölga um 200 manns í lögreglunni á landsvísu – er viðurkennt af ríkislögreglustjóra jafnt sem stjórnvöldum. Bæta þarf við milljörðum króna.

Innlent
Fréttamynd

Nágranninn hættulegasti glæpamaður Bandaríkjanna

Þann 22.júní árið 2011 var eftirsóttasti glæpamaður Bandaríkjanna handtekinn í íbúð sinni í Santa Monica vegna ábendingar frá íslenskri nágrannakonu hans. Það hefur kostað hugrekki enda ferill James Whitey Bulger blóði drifinn.

Lífið
Fréttamynd

„Þetta er ekki löggan, þeir eru okkar menn!“

Í Serbíu, nálægt landamærum Ungverjalands, nota flóttamenn yfirgefna verksmiðju til að slappa af í einn dag eða tvo, áður en þeir halda áfram sínu hættulega ferðalagi. Þeir eru á flótta frá stríði og fátækt og dreymir um betra líf.

Innlent
Fréttamynd

Yfir 7.000 íbúðir fyrir árslok 2018

Jafnvægi mun nást á íbúðamarkaðinn við árslok 2018. Reiknað er með að um 7.250 nýjar íbúðir hafi þá verið byggðar. Of mikið er byggt af dýrum eignum og skortur er á ódýrari íbúðum.

Innlent
Fréttamynd

Vantaði 1.200 íbúðir um áramótin

Mikill skortur er á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Það fjölgar í heimilum þar sem ungt fólk dregur það að flytjast að heiman. Íbúðarskortur er farinn að hamla vexti höfuðborgarsvæðisins. Fjölga mun um 25.000 manns til ársloka 2022.

Innlent
Fréttamynd

Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum

Lögreglan hefur lagt hald á lítið magn af hörðum fíkniefnum á við kókaín, metamfetamín og amfetamín síðustu ár. Nokkur ár eru síðan lögreglan náði síðast umtalsverðu magni af þessum fíkniefnum.

Innlent
Fréttamynd

Tvöfalda þarf hótelrými á 7 árum

Ef spár Landsbankans um komur ferðamanna ganga eftir þarf uppbygging hótela í Reykjavík á sjö árum að samsvara því sem hefur verið byggt frá upphafi. Fjárfestingin þessi sjö ár bankar í 80 milljarða króna, ef hún gengur eftir. Tvær milljónir ferðamanna árið 2021.

Innlent