
Maraþon í mars – nýtt íslenskt sjónvarpsefni
Stöð 2 Maraþon er stútfull af spennandi efni nú í mars. Nýir íslenskir þættir og þúsundir klukkustunda af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum fyrir alla fjölskylduna. Nýtt efni bætist við í hverri viku og enginn þarf að láta sér leiðast heima.