Steypumót féll á starfsmann byggingarfyrirtækis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi vegna vinnuslyss. Steypumót hafði fallið sá starfsmann byggingarfyrirtækis. Innlent 21. júní 2025 07:27
Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. Innlent 20. júní 2025 20:56
Vinnuslys í Laugardal þar sem maður fékk járnstöng í andlitið Maður fékk járnstöng í andlitið á vinnustað sínum í Laugardal í dag. Hann fékk skurð á ennið og var fluttur í sjúkrabíl á bráðamóttökuna. Innlent 20. júní 2025 20:20
Leit að Sigríði heldur áfram um helgina Leitinni að Sigríði Jóhannsdóttur, sem hefur verið saknað í viku, verður fram haldið um helgina. Leitarsvæðið hefur verið stækkað og leitarflokkar munu leggja áherslu á Elliðaárdal og austurhluta borgarinnar. Innlent 20. júní 2025 18:00
Maðurinn er fundinn Maðurinn sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í vikunni er fundinn. Innlent 20. júní 2025 15:01
Vandamenn megi ekki lengur hjálpa glæpamönnum Ekki yrði lengur refsilaust fyrir einstaklinga að hindra rannsókn lögreglu á nánum vandamönnum þeirra samkvæmt áformum dómsmálaráðherra. Nýlegt dæmi er um að forráðamenn pilts sem varð ungri stúlku að bana hafi reynt að hylma yfir með honum. Innlent 20. júní 2025 14:47
Lagt hald á fíkniefni og búnað til framleiðslu Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skipulagðri brotastarfsemi er umfangsmikil og enn yfirstandandi samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Lagt hefur verið hald á muni og efni til fíkniefnaframleiðslu. Innlent 20. júní 2025 14:07
Konan fær að dúsa inni í tvær vikur í viðbót Gæsluvarðhald yfir franskri konu á sextugsaldri, sem grunuð er um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á Edition-hótelinu í Reykjavík, hefur verið framlengt um tvær vikur á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Innlent 20. júní 2025 13:42
Fimm í haldi vegna fíkniefnamálsins Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fimm einstaklinga í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að fíkniefnaframleiðslu. Þeir voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu víða um land, meðal annars á Raufarhöfn, á miðvikudag. Innlent 20. júní 2025 13:18
Tilgáta um að launmorðingi hafi farið mannavillt þegar Jón Þröstur hvarf Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf á Írlandi fyrir sex árum er með tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending. Írskir lögreglumenn eru væntanlegir til Íslands í næstu viku til þess taka skýrslu af tugum manna vegna hvarfs Jóns Þrastar. Innlent 20. júní 2025 09:12
Írskir lögreglumenn til Íslands vegna máls Jóns Þrastar Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. Innlent 19. júní 2025 17:03
Hyggjast ekki greina frá nöfnum hinna látnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hyggst ekki greina frá nöfnum Bandaríkjamanns og Tékka, sem létust í eldsvoða að Hjarðarhaga í Reykjavík. Innlent 19. júní 2025 16:27
Húseigandinn Jón dansari segist koma af fjöllum Jón Eyþór Gottskálksson, eða Jón dansari, er eigandi húsnæðisins á Raufarhöfn þar sem sérsveit réðst í húsleit í gær í tengslum við umfangsmikla rannsókn á skipulagðri glæpastarfsemi og fíkniefnaframleiðslu. Hann segist ekki kannast við málið. Innlent 19. júní 2025 15:19
Gátu loks yfirheyrt konuna Franska konan sem grunuð er um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hóteli síðustu helgi var loks yfirheyrð í gær. Innlent 19. júní 2025 15:03
Ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti karlmanns á sjötugsaldri í Samtúni í Reykjavík í síðasta mánuði miðar vel. Innlent 19. júní 2025 12:48
„Mér varð um og ó þegar þeir voru að brjótast inn í húsið“ Íbúar á Raufarhöfn eru furðu lostnir eftir að sérsveit réðst í umfangsmikla húsleit þar á bæ í gær. Húsleitin tengist rannsókn á skipulagðri brotastarfsemi sem talin er tengjast fíkniefnaframleiðslu. Erlendur maður er sagður búa í húsinu en íbúar segja hann hafa búið þar í skamman tíma. Innlent 19. júní 2025 12:04
Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið Lögreglan og sérsveitin réðust í umfangsmiklar aðgerðir gegn fíkniefnaframleiðslu víða um landið í gær. Ráðist var í húsleit á Raufarhöfn í gær. Innlent 19. júní 2025 09:04
Harður árekstur þegar bíl var ekið í hlið á strætisvagni Harður árekstur varð á horni Hverfisgötu og Klapparstígs þar sem bíll keyrði í hliðina á strætisvagni. Slökkviliðið er á vettvangi ásamt lögreglu og sjúkraflutningamönnum og segir um minniháttar meiðsli að ræða. Einn hefur verið fluttur á bráðamóttöku. Innlent 18. júní 2025 20:28
Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu við leitina að Sigríði Jóhannsdóttur. Innlent 18. júní 2025 18:11
Ók á húsvegg Bíl var ekið á húsvegg í dag í umdæmi lögreglustöðvar þrjú sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti. Minniháttar tjón er á bílnum en engin slys urðu á fólki. Innlent 18. júní 2025 17:44
Leituðu Sigríðar í Elliðaárdal Leitað var að Sigríði Jóhannsdóttur í Elliðaárdal í gær. Ekkert hefur sést til hennar síðan á föstudaginn 13. júní. Viðtæk leit hefur farið fram víða um höfuðborgarsvæðið og hefur lögregla beðið fólk á Kársnesi í Kópavogi, og í næsta nágrenni, að kíkja á myndbandupptökur. Innlent 18. júní 2025 06:27
Kærður fyrir að vanvirða íslenska fánann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af einstaklingi sem er grunaður um að hafa vanvirt íslenska fánann í miðborginni í nótt, aðfaranótt 17. júní, þjóðhátíðardags Íslendinga. Innlent 17. júní 2025 07:34
Þyrlan á flugi yfir Kópavogi Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í leitinni að Sigríði Jóhannsdóttur, sem sást síðast á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bað um að þyrlan kæmi að leitinni í dag og eru tveir lögreglumenn um borð í henni ásamt hefðbundinni áhöfn. Innlent 16. júní 2025 17:33
Helgi hafnar flutningi og lætur af embætti Helgi Magnús Gunnarsson, fráfarandi vararíkissaksóknari, hefur hafnað því að vera fluttur í embætti aðstoðarríkislögreglustjóra. Mun hann því láta af embætti en mikið hefur gustað um Helga í embætti undanfarin ár. Innlent 16. júní 2025 17:32
„Það er komin aðeins skýrari mynd“ Skýrari mynd er komin á atburði á Edition-hótelinu aðfaranótt laugardags, þegar tveir franskir ferðamenn fundust látnir. Ferðmennirnir voru búsettir á Írlandi. Innlent 16. júní 2025 15:27
Íbúar í Kópavogi með öryggismyndavélar hafi samband við lögreglu Leitin að Sigríði Jóhannsdóttur, 56, ára, hefur enn engan árangur borið, en síðast er vitað um ferðir Sigríðar á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan biður þau sem eru með öryggis- og eftirlitsmyndavélar á því svæði og næsta nágrenni þess að hafa samband svo hún geti kannað hvort þar kunni að sjást til ferða Sigríðar eftir fyrrnefndan tíma. Innlent 16. júní 2025 14:49
Björgunarsveitir leita Sigríðar áfram Leit að Sigríði Jóhannsdóttur heldur áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. Innlent 16. júní 2025 12:11
Lausir úr haldi grunaðir um líkamsárás á Akureyri Tveimur einstaklingum sem grunaðir eru um líkamsárás í miðbæ Akureyrar um helgina hefur verið sleppt úr haldi að lokinni skýrslutöku. Innlent 16. júní 2025 12:08
Höfðu samband við frönsku lögregluna vegna andlátanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið í sambandi við lögregluna í Frakklandi vegna voðaverkanna á hótelhergi á Edition í Reykjavík í fyrradag. Innlent 16. júní 2025 12:07
„Kærkomin ró“ yfir höfuðborgarsvæðinu „Kærkomin ró“ hefur verið yfir höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Fangageymslur eru tómar og hafa engin útköll borist eftir klukkan þrjú í nótt. Innlent 16. júní 2025 05:55