Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Fimm ensk félög eru í hópi átta efstu liðanna í Meistaradeildinni eftir að sjöundu umferðinni lauk í kvöld og aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 21.1.2026 22:26
Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Barcelona vann æsispennandi 4–2 endurkomusigur á útivelli gegn Slavia Prag í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2026 22:12
Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Liverpool vann sannfærandi 3-0 sigur á Marseille á útivelli í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2026 19:22
Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Fótbolti 21.1.2026 15:02
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Fótbolti 21.1.2026 09:00
Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og hefur unnið sjö fyrstu leiki sína í keppninni. Fótbolti 20. janúar 2026 22:05
City fékk skell í Noregi Manchester City fékk óvæntan skell er liðið heimsótti Bodø/Glimt í næstsíðustu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20. janúar 2026 19:37
Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Norðmenn eru afar spenntir fyrir leik í Meistaradeildinni í fótbolta annað kvöld en Bodö/Glimt tekur þá á móti Manchester City norðan við heimskautsbaug. Fótbolti 19. janúar 2026 19:29
Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Viktor Bjarki Daðason hefur verið sjóðheitur í Meistaradeildinni á þessu tímabili og virðist ætla að halda því áfram núna eftir áramót, í tveimur mjög mikilvægum leikjum gegn ítölsku og spænsku meisturunum. Fótbolti 14. janúar 2026 17:55
Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Sautján ára gamli framherjinn Viktor Bjarki Daðason, leikmaður FC Kaupmannahafnar, segist klár þegar kallið kemur frá Arnari Gunnlaugssyni, landsliðsþjálfara Íslands. Fótbolti 18. desember 2025 09:31
Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur skotist fram á sjónarsviðið á stærsta sviði fótboltans á árinu sem nú er að renna sitt skeið. Viktor Bjarki er með markmiðin á hreinu, stefnir langt og lætur ekki áhuga annarra liða trufla sig. Fótbolti 18. desember 2025 07:33
Þjálfari meistaranna á hálum ís Þrátt fyrir að hafa stýrt FC Kaupmannahöfn til endurkomusigurs í Meistaradeildinni í fyrradag og komið liðinu í góðan séns á sextán liða úrslitum er þjálfarinn Jacoc Neestrup í hættu á að missa starf sitt. Fótbolti 12. desember 2025 17:15
Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Rodrygo skoraði mark Real Madrid í 2-1 tapi á móti Manchester City í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en markafagn hans vakti sérstaka athygli. Fótbolti 11. desember 2025 15:01
Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Arsenal er áfram með fullt hús á toppi Meistaradeildarinnar eftir að sjöttu umferðinni lauk í gær. Nú má sjá mörk úr leikjum gærkvöldsins hér inni á Vísi. Fótbolti 11. desember 2025 08:23
Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fjölmargir leikir voru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City og Arsenal unnu sína leiki eins og sagt var frá í öðrum fréttum en Benfica virðist komið á gott skrið undir stjórn José Mourinho og Newcastle United þurfti að sætta sig við jafntefli í Þýskalandi. Fótbolti 10. desember 2025 22:27
Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Noni Madueke bauð upp á skotsýningu er Arsenal bar öruggan sigur úr býtum gegn Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í kvöld og einokar þar með toppsæti deildarinnar. Lokatölur í Belgíu urðu 3-0 Arsenal í vil. Fótbolti 10. desember 2025 22:00
Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 10. desember 2025 21:57
Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni í kvöld þar sem liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Villarreal. Fótbolti 10. desember 2025 19:40
Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Stuðningsmenn norska úrvalsdeildarfélagsins Bodö/Glimt hafa heldur betur nýtt ferð sína á útileik liðsins gegn Dortmund, í Meistaradeildinni í kvöld, vel. Þeir voru að sjálfsögðu mættir til að styðja við bakið á norska kvennalandsliðinu í handbolta í gær sem spilar í sömu borg á HM. Fótbolti 10. desember 2025 18:01
Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar horfir upp á óvenjulega langan og sáran meiðslalista þessa dagana. Enski boltinn 10. desember 2025 15:47
Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Þrátt fyrir sögur af fingurbroti og eymslum í hné þá er Kylian Mbappé í leikmannahópi Real Madrid sem mætir Manchester City í ansi mikilvægum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10. desember 2025 15:02
Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Arsenal verður í sviðsljósinu í Meistaradeildinni í kvöld og leikmenn toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar verða vonandi búnir að jafna sig eftir grátlegt tap á móti Aston Villa um síðustu helgi. Enski boltinn 10. desember 2025 13:31
„Ekki gleyma mér“ Það var sérstakur heiðursgestur á leik Tottenham og Slavia Prag á Tottenham-leikvanginum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Enski boltinn 10. desember 2025 12:31
Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Það er mikið líf og fjör hjá Guðmundi Benediktssyni og sérfræðingum hans í Meistaradeildinni og gærkvöldið var engin undantekning. Fótbolti 10. desember 2025 12:00
„Hvað getur Slot gert?“ Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 10. desember 2025 09:32
„Endanlegt ippon fyrir Slot“ Á meðan Mohamed Salah spilaði sig út sem fórnarlamb heima í Liverpool þá fóru liðsfélagar hans og sóttu þrjú stig á San Siro í Meistaradeildinni. Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson eru á því að Arne Slot sé sigurvegarinn eftir úrslitin í gær og að Salah spili ekki aftur fyrir Liverpool. Enski boltinn 10. desember 2025 08:31