Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 19:51
Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti FH nældi sér í þrjú mikilvæg stig í baráttu sinni við Þrótt um annað sætið í Bestu-deild kvenna í fótbolta þegar liðin áttust við í 15. umferð deildarinnar á Kaplakrikavelli í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-0 FH í vil. Íslenski boltinn 28.8.2025 17:15
Sverrir fagnaði á móti Loga Sverrir Ingi Ingason fagnaði sigri í einvígi tveggja íslenskra landsliðsmanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 28.8.2025 19:07
Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Íslenski boltinn 28.8.2025 17:15
Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Kvennalið Leicester City hefur rekið þjálfarann Amandine Miquel úr starfi, einni og hálfri viku áður en keppni í ensku deildinni hefst. Enski boltinn 28.8.2025 12:45
Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Það verða 36 lið í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun, í beinni útsendingu á Vísi, og Íslandsmeistarar Breiðabliks ætla sér að vera í þeim hópi. Þá mega þeir ekki tapa í San Marínó í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 12:03
Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Lionel Messi sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og skoraði tvö mörk þegar Inter Miami tryggði sér sæti í úrslitum deildabikars Norður- og Mið-Ameríku með 3-1 sigri á Orlando City. Fótbolti 28.8.2025 11:30
Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, fóru yfir stöðu mála og möguleikana fyrir 3. umferðina í síðasta þætti. Enski boltinn 28.8.2025 11:00
Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. Fótbolti 28.8.2025 11:00
Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 28.8.2025 09:33
Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 28.8.2025 08:01
Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Strákarnir í Fantasýn gefa íslenskum Fantasy spilurum góð ráð fyrir komandi umferð í nýjasta þætti sínum og eitt stærsta spurningamerkið er í kringum framtíð stjórstjörnu Liverpool í Fantasy leiknum. Enski boltinn 28.8.2025 07:01
„Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. Enski boltinn 27.8.2025 22:18
„Ég er ekki Hitler“ Stuðningsmenn Örebro fóru heldur betur undir skinnið á þjálfara sínum eftir jafntefli í sænsku b-deildinni á mánudaginn. Það var samt ekkert skrýtið að þjálfarinn hafi brugðist illa við. Fótbolti 27.8.2025 22:10
United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eftir leikina í enska deildarbikarnum í kvöld var dregið í þriðju umferð keppninnar en þar koma hinn bestu liðin úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.8.2025 21:57
Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Lengi getur greinilega vont versnað. Manchester United datt í kvöld mjög óvænt út úr enska deildabikarnum eftir tap í vítakeppni á móti D-deildarliði Grimsby Town. Enski boltinn 27.8.2025 18:33
Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Valur laut í lægra haldi, 3-1, þegar liðið mætti Braga í undanúrslitum umspils um sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í Mílanó í kvöld. Tveir Íslendingar léku allan leikinn fyrir Braga Guðrún Arnardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir en það var íslenska samvinna í fyrsta marki Braga í leiknum. Fótbolti 27.8.2025 17:46
Amanda og félagar mæta Blikum Amanda Andradóttir og félagar hennar í hollenska félaginu Twente tryggðu sér í kvöld með mjög sannfærandi hætti sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:56
Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Freyr Alexandersson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska félagið Brann í Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:23
Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Davíð Snær Jóhannsson og félagar í Aalesund eru komnir áfram í þriðju umferð norska bikarsins eftir útisigur í kvöld. Fótbolti 27.8.2025 17:55
Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sænski framherjinn Alexander Isak hefur enn ekki spilað fótboltaleik á þessu tímabili, hvorki á undirbúningstímabilinu eða eftir að enska úrvalsdeildin fór af stað. Nú gæti það breyst. Enski boltinn 27.8.2025 17:27
Diljá og Karólína skoruðu báðar Brann mætir annað hvort Val eða Braga á laugardaginn í umspili um sæti í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann sigraði Inter, 2-1, í Íslendingaslag í dag. Fótbolti 27.8.2025 16:04
Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Hin 18 ára gamla Ísabella Sara Tryggvadóttir átti sinn þátt í því að Svíþjóðarmeistarar Rosengård ynnu 5-0 sigur gegn Ljuboten frá Norður-Makedóníu í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. Fótbolti 27.8.2025 14:29
Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Arnar Gunnlaugsson hefur mikla trú á Daníel Tristan Guðjohnsen sem hann valdi í fyrsta sinn í íslenska landsliðið í dag. Fótbolti 27.8.2025 14:27
Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks unnu 3-1 sigur á Írlandsmeisturum Athlone Town í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Breiðablik mætir annað hvort Twente eða Rauðu stjörnunni á laugardaginn í úrslitaleik um hvort liðið kemst í umspil um sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 27.8.2025 10:30