
Poulsen: Feginn að Silva spilar ekki
Ajax fær það erfiða verkefni í kvöld að taka á móti Man. City í Meistaradeildinni. Daninn Christian Poulsen, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi leikmaður Ajax, er feginn að David Silva skuli ekki spila með City í leiknum.