Bolt betri en Messi Spretthlauparinn Usain Bolt og tenniskonan Serena Williams voru kosin íþróttafólk ársins af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna en valið var opinberað í gær. Sport 30. desember 2015 12:45
Kóngurinn í stuði LeBron James byrjaði að halda upp á afmælið sitt í gær er hann fór á kostum í sigri síns liðs, Cleveland, gegn Denver. Körfubolti 30. desember 2015 07:16
Sjáið Curry skora 17 stig á þremur mínútum | Myndband Stephen Curry var ekki áberandi framan af leik Golden State Warroirs og Sacramento Kings í NBA-deildinni í nótt en þessi mikli skotmaður tók "örbylgjuofninn" á þetta í lok annars leikhlutans. Körfubolti 29. desember 2015 16:30
Tveggja leikja bann vegna slagsmála um konu NBA-deildin hefur dæmt Matt Barnes, leikmann Memphis, í tveggja leikja bann fyrir að hafa ráðist á þjálfara NY Knicks, Derek Fisher. Körfubolti 29. desember 2015 12:30
Jordan sendi Kobe skemmtilega kveðju Kobe Bryant fékk heldur betur skemmtilega kveðju er hann spilaði sinn síðasta leik í Charlotte. Körfubolti 29. desember 2015 10:00
Curry fór illa með litla bróður Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar hæst að Golden State vann enn eina ferðina. Körfubolti 29. desember 2015 07:53
Ellefu milljónir sáu stórleikinn á jóladag Það var greinilega mikil stemning fyrir stórleik Golden State og Cleveland í NBA-deildinni á jóladag. Körfubolti 28. desember 2015 23:15
Enn eitt tapið hjá Lakers Kobe Bryant byrjaði með látum gegn Memphis í nótt en það dugði ekki til sigurs. Körfubolti 28. desember 2015 07:11
Cleveland steinlá fyrir Portland Cleveland Cavaliers steinlá í NBA-körfuboltanum í nótt, en þeir töpuðu þá með 29 stiga mun gegn Portland Trail Blazers á útivelli. LeBron James gerði einungis tólf stig. Körfubolti 27. desember 2015 11:25
Curry hafði betur gegn LeBron | Myndbönd Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum. Körfubolti 26. desember 2015 11:13
Kobe fengið flest atkvæðin í Stjörnuleikinn Stefnir allt í að körfuboltagoðsögnin leiki í Stjörnuleiknum í vetur þrátt fyrir að leika með einu lélegasti liði deildarinnar. Körfubolti 26. desember 2015 06:00
Chicago með mikla yfirburði í sigri á Oklahoma City Thunder Góður þriðji leikhluti gerði útslagið í níu stiga sigri Chicago Bulls á Oklahoma City Thunder en fyrr í kvöld vann Miami Heat sex stiga sigur á New Orleans Pelicans eftir framlengdan leik. Körfubolti 25. desember 2015 21:40
Tekst LeBron og félögum að stöðva Golden State á heimavelli? Alls fara fimm leikir fram í NBA-deildinni í dag en stórleikur dagsins er þegar meistararnir í Golden State Warriors mæta Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn frá því í úrslitunum í vor. Körfubolti 25. desember 2015 18:00
Curry: Finnst ég vera bestur í heimi Steph Curry hefur farið á kostum í liði Golden State Warriors í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 24. desember 2015 18:00
Nowitzki upp í 6. sætið á stigalistanum | Myndband Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, lyfti sér í nótt upp í 6. sætið á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 24. desember 2015 14:00
Sjöundi sigur San Antonio í röð | Myndbönd Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24. desember 2015 10:42
Kínverjar elska Stephon Marbury | Fær safn tileinkað sér í Peking Körfuboltamanninn Stephon Marbury þekkja margir síðan að hann spilaði í NBA-deildinni frá 1996 til 2009 en hann hefur átt mjög farsælan körfuboltaferil í Kína síðan að hann yfirgaf NBA-deildina fyrir sex árum. Körfubolti 23. desember 2015 22:00
Styttist í endurkomu Kerr Þjálfari Golden State Warriors er enn að jafna sig á bakmeiðslum en stýrði æfingu í vikunni. Körfubolti 23. desember 2015 15:30
NBA: Kobe Bryant með 31 stig í sigri Lakers í nótt | Myndbönd Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir smá hvíld og var í aðalhlutverki í útisigri í Denver. Detroit Pistons vann útisigur á Miami Heat, Toronto vann Dallas og Philadelphia 76ers tapað í 29. sinn í 30 leikjum. Körfubolti 23. desember 2015 07:30
Drexler á lista Kobe yfir fimm bestu mótherjana á ferlinum Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Körfubolti 22. desember 2015 15:00
Jackson og Leonard bestu leikmenn vikunnar í NBA Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni. Enski boltinn 22. desember 2015 09:30
NBA: San Antonio Spurs búið að vinna alla sextán heimaleiki sína | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn 21. leik á NBA-tímabilinu með tíu stigum eða meira, Atlanta Hawks vann sinn fjórða sigur í röð, James Harden leiddi Houston til þriðja sigursins í röð og Kevin Durant skoraði sigurkörfu Oklahoma City Thunder á móti Los Angeles Clippers 5,9 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 22. desember 2015 07:30
Hversu mikil stjarna þarftu að vera til að fá að gera þetta | Myndband LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. Enski boltinn 21. desember 2015 11:30
Kidd á skurðarborðið í dag | Þjálfarinn sem tapaði á móti Íslandi tekur við Jason Kidd mun ekki þjálfa lið Milwaukee Bucks á næstunni en hann þarf að gangast undir aðgerð á mjöðm í dag. Kiddi stýrði síðasta leiknum í bili í nótt. Körfubolti 21. desember 2015 08:30
NBA: Kyrie Irving spilaði á ný í sigri Cleveland Cavaliers | Myndbönd Kyrie Irving lék sinn fyrsta leik með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni á tímabilinu þegar liðið vann öruggan sigur á Philadelphia 76ers í nótt. Miami Heat vann Portland, Minnesota vann í Brooklyn og það dugði New Orleans Pelicans að Anthony Davis spilaði bara fyrsta og síðasta leikhlutann. Körfubolti 21. desember 2015 07:16
OKC slátraði Lakers Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna sigur Memphis á Indiana Pacers, 96-84. Körfubolti 20. desember 2015 12:00
Pistons vann eftir fjórframlengdan leik Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en leikur kvöldsins var án efa viðureign Detroit Pistons og Chicago Bulls sem þurfti að framlengja fjórum sinnum. Körfubolti 19. desember 2015 13:09
Kerr sendi Walton pillu eftir tapleikinn Luke Walton hefur fyllt í skarðið sem þjálfari Golden State Warriors með stæl þar sem Steve Kerr er fjarverandi. Körfubolti 18. desember 2015 22:30
Fékk LeBron á sig á fullri ferð og slasaðist | Myndband Ellie Day, eiginkona kylfingsins Jason Day, var borin af velli á sjúkrabörum og flutt upp á sjúkrahús. Körfubolti 18. desember 2015 08:02
Thompson magnaður og Golden State vann á ný Meistararnir unnu sannfærandi sigur á Phoenix í fyrsta leiknum eftir fyrsta tapleikinn. Körfubolti 17. desember 2015 07:30