Ofurskálin ber nafn með rentu Það hefur ef til vill ekki farið framhjá mörgum sem fylgjast með þessari íþrótt að þessi árlegi viðburður er frægur fyrir margar aðrar sakir heldur en það sem fylgir venjulegum leik í NFL deildinni Sport 31. janúar 2014 23:45
Seahawks-liðið fékk óvenjulegan stuðning í háloftunum Boeing flugvélaverksmiðjan sýndi stuðning sinn við Seattle Seahawks liðið með sérstökum hætti í vikunni þegar hún lét flugvél í reynsluflugi fljúga afar táknræna flugleið. Sport 31. janúar 2014 23:30
Eli hélt að Peyton Manning væri búinn eftir fyrstu aðgerðina Eli Manning, bróðir Peyton Manning og leikstjórnandi New York Giants í NFL-deildinni, var búinn að afskrifa það að eldri bróðir sinn gæti komið til baka í boltann eftir að hafa farið í gegnum fyrstu hálsaðgerðina. Sport 30. janúar 2014 22:30
Sportspjallið: Hitað upp fyrir Super Bowl Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í New York á sunnudagskvöld. Sport 30. janúar 2014 11:59
Hágæðafölsun á Super Bowl miðum Lögreglan í New York handtók tvo menn fyrir að selja falsaða miða á Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsi verði þeir fundnir sekir. Sport 29. janúar 2014 23:30
Skrímslahamurinn á samning hjá Skittles Marshawn Lynch, hlaupari Seattle Seahawks, hefur alla tíð verið mikill aðdáandi Skittles-sælgætisins og er nú kominn á samning hjá framleiðandanum. Sport 29. janúar 2014 18:15
Hvað sögðu NFL-leikmennirnir? Snillingarnir á Bad Lip Reading hafa sent frá sér nýtt myndband þar sem góðlátlegt grín er gert að stjörnunum í NFL-deildinni. Sport 25. janúar 2014 23:00
Fyrrum NFL-leikmaður slapp við þungan fangelsisdóm Josh Brent, fyrrum leikmaður Dallas Cowboys í NFL-deildinni, fékk vægan dóm þrátt fyrir að hafa verið sakfelldur um manndráp af gáleysi. Sport 24. janúar 2014 23:30
Veðurspáin fyrir Super Bowl ágæt Samkvæmt fyrstu veðurspám virðist sem að veðrið verði viðráðanlegt fyrir leikmenn Denver Broncos og Seattle Seahawks sem leika til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Sport 24. janúar 2014 23:02
Rex Ryan ráðleggur bróður sínum að fara í klippingu Rob Ryan er einn af þekktari andlitunum í ameríska fótboltanum þrátt fyrir að hann sé ekki aðalþjálfari síns liðs. Þessi litríki og hármikli maður er eftirsóttur sem varnarþjálfari en enginn virðist vilja fá hann til að stýra liði í NFL-deildinni. Sport 22. janúar 2014 23:30
Tom Brady ætlar ekki að horfa á Super Bowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var einum leik frá því að komast í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, en lið hans tapaði á móti Denver Broncos í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar um síðustu helgi. Sport 22. janúar 2014 15:30
Seattle mætir Denver í Ofurskálinni | Myndband Sterkasta varnarlið NFL-deildarinnar, Seattle Seahawks, tryggði sér í nótt sæti í leiknum um Ofurskálina (e. Superbowl) eftir 23-17 sigur á erkifjendunum í San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar. Sport 20. janúar 2014 08:03
Brady áhorfandi í sýningu Manning og félaga Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld. Sport 19. janúar 2014 23:24
Ekki dauður punktur í sjö tíma útsendingu Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Sport 19. janúar 2014 14:35
Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. Handbolti 19. janúar 2014 13:30
Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. Sport 19. janúar 2014 07:00
Fær ekki að horfa á leikinn í steininum Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots, fær ekki að horfa á sitt gamla lið spila til úrslita í AFC-deildinni í NFL annað kvöld. Sport 18. janúar 2014 23:30
Jörðin skalf þegar Lynch skoraði snertimark Jarðskjálftafræðingar vestanhafs telja að áhorfendur á leik Seattle Seahawks og New Orleans Saints hafi framkallað smávægilegan jarðskjálfta á leik liðanna í úrslitakeppninni í NFL-deildinni á laugardaginn. Sport 13. janúar 2014 23:30
Öruggt hjá Manning og félögum Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. Sport 13. janúar 2014 01:32
49ers spila um NFC-titilinn þriðja árið í röð Colin Kaepernick fór fyrir San Francisco 49ers sem vann öruggan sigur á Carolina Panthers, 23-10, í undanúrslitaleik NFC-deildarinnar í NFL vestanhafs í kvöld. Sport 12. janúar 2014 22:24
Dökkar hliðar Super Bowl leiksins í New Jersey 25 ára gömul flutti hún til New York þar sem framundan var viðtal vegna starfs á hóteli. Þess í stað var byssu miðað að höfði hennar og hún neydd í vændi. Sport 12. janúar 2014 20:59
Blount fór illa með Luck og félaga New England Patriots og Seattle Seahawks tryggðu sér sæti í úrslitaleikjum sinna deilda í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. Sport 12. janúar 2014 11:33
Lét mála merki mótherjanna á æfingavöll liðsins Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Sport 8. janúar 2014 23:30
Tebow einu stigi frá réttum úrslitum Hinn vinsæli bandaríski íþróttamaður sem ekkert lið vill samt nota, Tim Tebow, hefur hafið störf í sjónvarpi og fór afskaplega vel af stað. Sport 7. janúar 2014 19:45
Sektaður um sex milljónir fyrir að þegja Algengt er að íþróttamenn séu sektaðir fyrir að láta óviðeigandi orð falla. Þannig fór ekki fyrir Marshawn Lynch. Sport 6. janúar 2014 20:18
NFL: Kaepernick vann í kuldanum Tveir síðari leikirnir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni fóru fram í gær. San Francisco 49ers og San Diego Chargers tryggðu sér þá sæti í undanúrslitum sinna deilda. Sport 6. janúar 2014 09:29
Heitt á könnunni á Lambeau Field í kvöld Green Bay Packers ætlar að koma til móts við þá stuðningsmenn sem mæta á leik liðsins gegn San Fransisco 49ers í NFL-deildinni í kvöld. Sport 5. janúar 2014 20:00
NFL: Dýrlingarnir sigruðu á dramatískan hátt Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. Sport 5. janúar 2014 11:15
Gætu spilað í um 50 stiga frosti Veðurspáin fyrir leik Green Bay Packers og San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag er vægast sagt ekki góð. Von er á svo köldu veðri að því er spáð að þetta gæti orðið mesti kuldaleikur í sögu deildarinnar. Hefur oft verið spilað í miklum kulda í deildinni en þarna verða jafnvel slegin öll met. Sport 3. janúar 2014 23:15
Vick ætlar að halda áfram Michael Vick reiknar með því að vera byrjunarliðsmaður í NFL-deildinni þegar nýtt tímabil hefst í haust. Sport 2. janúar 2014 19:45
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti