Hætti við að halda vafasamt partí 28. júlí 2015 22:30 Boðskortið góða. mynd/instagram NFL-stjarnan LeSean McCoy neyddist til að blása af parti á dögunum og hann var allt annað en sáttur við það. Teitið sem hann ætlaði að halda var einkaboð á leynilegum stað. Teitið átti aðeins að vera fyrir stúlkur yfir 21 árs að aldri. Til þess að komast í teitið þurftu þær að senda mynd af sér og skrifa undir skjal þar sem þær lofa að halda trúnað um það sem fram fari í teitinu. Þetta þótti allt saman í vafasamari kantinum og félag hans, Buffalo Bills, meinaði honum að halda teitið á þeim forsendum að hann hefði notað merki félagsins er hann auglýsti teitið. Talið er líklegt að þeir hafi ekki viljað að leikmaðurinn héldi þetta vafasama teiti en redduðu sér á tæknilegu atriði. McCoy varð mjög reiður yfir þessu öllu saman eins og sjá mér hér að neðan. Since the media and Internet took my before camp party outta context , I had to switch up my party strategy . So tonight I'll be inviting everyone to my back to business party . Featuring DJ @DonaldTrump on the 1's and 2's . Special invited guests @RexRyan , @chipKelly ,@Rogergodell , my man Barack .oprah, Carli Llyod , and even that terrible waiter with the awful service from the burger joint is invited. Don't bring your Id because there won't be any alcohol anyway. Open smoothie bar all night tho . Don't worry bout the confidentiality agreement. No only are ladies invited but everyone is invited , except hulk hogan he can't come . Maybe even @meekmill and @drake will hit the stage together . Turn up time party time !!!! #shadyinvite #djdonald #donaldplaylist #billsmafia #smoothiebar #byebyeoffseason A photo posted by Lesean Mccoy (@25_mccoy) on Jul 26, 2015 at 7:21pm PDT NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
NFL-stjarnan LeSean McCoy neyddist til að blása af parti á dögunum og hann var allt annað en sáttur við það. Teitið sem hann ætlaði að halda var einkaboð á leynilegum stað. Teitið átti aðeins að vera fyrir stúlkur yfir 21 árs að aldri. Til þess að komast í teitið þurftu þær að senda mynd af sér og skrifa undir skjal þar sem þær lofa að halda trúnað um það sem fram fari í teitinu. Þetta þótti allt saman í vafasamari kantinum og félag hans, Buffalo Bills, meinaði honum að halda teitið á þeim forsendum að hann hefði notað merki félagsins er hann auglýsti teitið. Talið er líklegt að þeir hafi ekki viljað að leikmaðurinn héldi þetta vafasama teiti en redduðu sér á tæknilegu atriði. McCoy varð mjög reiður yfir þessu öllu saman eins og sjá mér hér að neðan. Since the media and Internet took my before camp party outta context , I had to switch up my party strategy . So tonight I'll be inviting everyone to my back to business party . Featuring DJ @DonaldTrump on the 1's and 2's . Special invited guests @RexRyan , @chipKelly ,@Rogergodell , my man Barack .oprah, Carli Llyod , and even that terrible waiter with the awful service from the burger joint is invited. Don't bring your Id because there won't be any alcohol anyway. Open smoothie bar all night tho . Don't worry bout the confidentiality agreement. No only are ladies invited but everyone is invited , except hulk hogan he can't come . Maybe even @meekmill and @drake will hit the stage together . Turn up time party time !!!! #shadyinvite #djdonald #donaldplaylist #billsmafia #smoothiebar #byebyeoffseason A photo posted by Lesean Mccoy (@25_mccoy) on Jul 26, 2015 at 7:21pm PDT
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira