Hvað sögðu NFL-leikmennirnir? Snillingarnir á Bad Lip Reading hafa sent frá sér nýtt myndband þar sem góðlátlegt grín er gert að stjörnunum í NFL-deildinni. Sport 25. janúar 2014 23:00
Fyrrum NFL-leikmaður slapp við þungan fangelsisdóm Josh Brent, fyrrum leikmaður Dallas Cowboys í NFL-deildinni, fékk vægan dóm þrátt fyrir að hafa verið sakfelldur um manndráp af gáleysi. Sport 24. janúar 2014 23:30
Veðurspáin fyrir Super Bowl ágæt Samkvæmt fyrstu veðurspám virðist sem að veðrið verði viðráðanlegt fyrir leikmenn Denver Broncos og Seattle Seahawks sem leika til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Sport 24. janúar 2014 23:02
Rex Ryan ráðleggur bróður sínum að fara í klippingu Rob Ryan er einn af þekktari andlitunum í ameríska fótboltanum þrátt fyrir að hann sé ekki aðalþjálfari síns liðs. Þessi litríki og hármikli maður er eftirsóttur sem varnarþjálfari en enginn virðist vilja fá hann til að stýra liði í NFL-deildinni. Sport 22. janúar 2014 23:30
Tom Brady ætlar ekki að horfa á Super Bowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var einum leik frá því að komast í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, en lið hans tapaði á móti Denver Broncos í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar um síðustu helgi. Sport 22. janúar 2014 15:30
Seattle mætir Denver í Ofurskálinni | Myndband Sterkasta varnarlið NFL-deildarinnar, Seattle Seahawks, tryggði sér í nótt sæti í leiknum um Ofurskálina (e. Superbowl) eftir 23-17 sigur á erkifjendunum í San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar. Sport 20. janúar 2014 08:03
Brady áhorfandi í sýningu Manning og félaga Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld. Sport 19. janúar 2014 23:24
Ekki dauður punktur í sjö tíma útsendingu Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Sport 19. janúar 2014 14:35
Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. Handbolti 19. janúar 2014 13:30
Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. Sport 19. janúar 2014 07:00
Fær ekki að horfa á leikinn í steininum Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots, fær ekki að horfa á sitt gamla lið spila til úrslita í AFC-deildinni í NFL annað kvöld. Sport 18. janúar 2014 23:30
Jörðin skalf þegar Lynch skoraði snertimark Jarðskjálftafræðingar vestanhafs telja að áhorfendur á leik Seattle Seahawks og New Orleans Saints hafi framkallað smávægilegan jarðskjálfta á leik liðanna í úrslitakeppninni í NFL-deildinni á laugardaginn. Sport 13. janúar 2014 23:30
Öruggt hjá Manning og félögum Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. Sport 13. janúar 2014 01:32
49ers spila um NFC-titilinn þriðja árið í röð Colin Kaepernick fór fyrir San Francisco 49ers sem vann öruggan sigur á Carolina Panthers, 23-10, í undanúrslitaleik NFC-deildarinnar í NFL vestanhafs í kvöld. Sport 12. janúar 2014 22:24
Dökkar hliðar Super Bowl leiksins í New Jersey 25 ára gömul flutti hún til New York þar sem framundan var viðtal vegna starfs á hóteli. Þess í stað var byssu miðað að höfði hennar og hún neydd í vændi. Sport 12. janúar 2014 20:59
Blount fór illa með Luck og félaga New England Patriots og Seattle Seahawks tryggðu sér sæti í úrslitaleikjum sinna deilda í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. Sport 12. janúar 2014 11:33
Lét mála merki mótherjanna á æfingavöll liðsins Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Sport 8. janúar 2014 23:30
Tebow einu stigi frá réttum úrslitum Hinn vinsæli bandaríski íþróttamaður sem ekkert lið vill samt nota, Tim Tebow, hefur hafið störf í sjónvarpi og fór afskaplega vel af stað. Sport 7. janúar 2014 19:45
Sektaður um sex milljónir fyrir að þegja Algengt er að íþróttamenn séu sektaðir fyrir að láta óviðeigandi orð falla. Þannig fór ekki fyrir Marshawn Lynch. Sport 6. janúar 2014 20:18
NFL: Kaepernick vann í kuldanum Tveir síðari leikirnir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni fóru fram í gær. San Francisco 49ers og San Diego Chargers tryggðu sér þá sæti í undanúrslitum sinna deilda. Sport 6. janúar 2014 09:29
Heitt á könnunni á Lambeau Field í kvöld Green Bay Packers ætlar að koma til móts við þá stuðningsmenn sem mæta á leik liðsins gegn San Fransisco 49ers í NFL-deildinni í kvöld. Sport 5. janúar 2014 20:00
NFL: Dýrlingarnir sigruðu á dramatískan hátt Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. Sport 5. janúar 2014 11:15
Gætu spilað í um 50 stiga frosti Veðurspáin fyrir leik Green Bay Packers og San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag er vægast sagt ekki góð. Von er á svo köldu veðri að því er spáð að þetta gæti orðið mesti kuldaleikur í sögu deildarinnar. Hefur oft verið spilað í miklum kulda í deildinni en þarna verða jafnvel slegin öll met. Sport 3. janúar 2014 23:15
Vick ætlar að halda áfram Michael Vick reiknar með því að vera byrjunarliðsmaður í NFL-deildinni þegar nýtt tímabil hefst í haust. Sport 2. janúar 2014 19:45
Enn ekki uppselt hjá Packers Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. Sport 2. janúar 2014 12:45
Tebow kominn með nýja vinnu Tim Tebow hefur störf í sjónvarpi innan skamms en hefur þó ekki gefið upp alla von um að komast aftur að í NFL-deildinni. Sport 31. desember 2013 22:00
Fimm þjálfarar reknir í NFL-deildinni Það er talað um "Black Monday" eða svartan mánudag í NFL-deildinni. Deildarkeppninni lauk í gær og eigendur liðanna eru með öxina á lofti í dag. Sport 30. desember 2013 22:30
Manning bætti enn eitt metið Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. Sport 30. desember 2013 14:30
Rodgers kom Green Bay í úrslitakeppnina Æsilegur lokadagur deildakeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gærkvöldi og nótt. Green Bay Packers, San Diego Chargers og Philadelphia Eagles voru meðal annarra sigurvegarar dagsins. Sport 30. desember 2013 08:54
Romo lagðist undir hnífinn Tony Romo, leikstjórnandi Dallas Cowboys í NFL-deildinni, á erfiða mánuði fram undan eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakmeiðsla í dag. Sport 27. desember 2013 22:45