NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Enn ekki uppselt hjá Packers

Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa.

Sport
Fréttamynd

Tebow kominn með nýja vinnu

Tim Tebow hefur störf í sjónvarpi innan skamms en hefur þó ekki gefið upp alla von um að komast aftur að í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Rodgers kom Green Bay í úrslitakeppnina

Æsilegur lokadagur deildakeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gærkvöldi og nótt. Green Bay Packers, San Diego Chargers og Philadelphia Eagles voru meðal annarra sigurvegarar dagsins.

Sport
Fréttamynd

Romo lagðist undir hnífinn

Tony Romo, leikstjórnandi Dallas Cowboys í NFL-deildinni, á erfiða mánuði fram undan eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakmeiðsla í dag.

Sport
Fréttamynd

Cowboys kallar á 41 árs kennara

Eftir meiðsli Tony Romo voru Dallas Cowboys aðeins með einn leikstjórnanda til taks. Stjórnendur liðsins voru fljótir að bregðast við og eftir samningaviðræður tók hinn 41 árs gamli Jon Kitna fram skónna úr hillunni.

Sport
Fréttamynd

Brady hrósar Manning í hástert

Hinn ótrúlegi leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, sló snertimarkamet Tom Brady um síðustu helgi en það met hafði staðið í sex ár.

Sport
Fréttamynd

49ers kvaddi Candlestick með stæl

San Francisco 49ers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt er liðið vann 34-24 sigur á Atlanta Falcons í kveðjuleik sínum á Candlestick Park.

Sport
Fréttamynd

Romo úr leik hjá Dallas

Tony Romo, leikstjórnandi Dallas Cowboys í NFL-deildinni, missir af mikilvægasta leik síns liðs á tímabilinu.

Sport
Fréttamynd

Fjórir stungnir eftir leik Broncos og Chargers

Það gekk mikið á eftir leik Denver Broncos og San Diego Chargers í NFL-deildinni í nótt og voru að minnsta kosti þrír stungnir í miklum slagsmálum á bílastæðinu fyrir utan völlinn.

Sport
Fréttamynd

Óvænt tap hjá Peyton og félögum

San Diego Chargers hélt lífi í úrslitakeppnisvonum sínum er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Peyton Manning og félögum í Denver Broncos, 20-27, í Denver. Chargers er búið að vinna 7 leiki og tapa 7 en Denver er 11-3 eftir leikinn.

Sport
Fréttamynd

Heimilislaus maður lét Burleson heyra það

NFL-lið Detroit Lions á ekki glæsta sögu og var lengi vel eitt lélegasta lið deildarinnar. Það eru þó bjartari tímar fram undan hjá félaginu. Borgarbúar hafa samt ekki allir enn trú á liðinu.

Sport
Fréttamynd

Trukkur keyrði á flugvél Vikings

Ferðalag NFL-liðsins Minnesota Vikings til Baltimore um síðustu helgi fer seint í sögubækur félagsins fyrir skemmtanagildi. Það var hrein martröð.

Sport
Fréttamynd

Mayo selur sitt eigið majónes

Þegar þú ert frægur íþróttakappi og heitir Mayo, hvað gerirðu þá eiginlega til að drýgja heimilstekjurnar? Jú, þú selur þitt eigið majónes.

Sport
Fréttamynd

Byrjað fyrr í London

Alls fara þrír leikir í NFL-deildinni fram í London á næsta tímabili og mun einn þeirra byrja fyrr en áður hefur þekkst.

Sport
Fréttamynd

Seattle ósigrandi á heimavelli

Russell Wilson og félagar hans í Seattle Seahawks sýndu að þeir eru til alls líklegir í úrslitakeppninni í NFL-deildnini í Bandaríkjunum eftir afar sannfærandi sigur á New Orleans Saints á heimavelli.

Sport
Fréttamynd

Snertimark aldarinnar | Myndband

Eitt ótrúlegasta atvik sem hefur sést á íþróttavellinum lengi átti sér stað í háskólaboltanum á milli Alabama og Auburn um helgina.

Sport