Peterson má spila á ný Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. apríl 2015 22:52 Adrian Peterson ræðir við fréttamenn eftir að dómsmáli hans lauk í haust. Vísir/Getty Einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna, hlauparinn Adrian Peterson hjá Minnesota Vikings í NFL-deildinni, fékk í dag loks heimild til að spila í NFL-deildinni á nýjan leik. Peterson er einn besti hlaupari síðustu ára í NFL-deildinni en spilaði aðeins einn leik með Vikings á síðasta tímabili. Hann var svo dæmdur í bann eftir að upp komst um að hann hafi refsað fjögurra ára syni sínu með því að hýða hann með trjágrein. Peterson var kærður en málinu var lokið með dómssátt í lok síðasta árs. Við það fékk hann engu að síður ekki leikheimild og var haldið á sérstökum bannlista sem Roger Goodell, yfirmaður NFL-deildarinnar, heldur utan um. Peterson er nú hins vegar kominn með leikheimild á ný og verður ekki refsað frekar vegna málsins. Hann verður hins vegar undir nánu eftirliti og verðu umsvifalaust settur aftur í bann ef hann fer ekki eftir skilmálum dómssáttarinnar. Forráðamenn Vikings hafa sagt að þeir vilji fá Peterson aftur í sínar raðir og er hann samningsbundinn liðinu í þrjú ár í viðbót. Talið er hins vegar að Peterson sé ósáttur við félagið fyrir að styðja sig ekki nægilega vel eftir að málið kom upp í haust og er óvíst hvort að hann mæti á æfingar þegar þær hefjast í næstu viku. Umboðsmaður Peterson hefur sagt að hann vilji sjá Peterson spila með öðru liði en hann hefur verið orðaður við Dallas Cowboys og Arizona Cardinals. Hann er hins vegar á afar háum samningi hjá Vikings og óvíst hvort að nokkurt annað lið sé reiðubúið að taka við honum í óbreyttu ástandi. Minnesota Vikings hefur sagt að félagið hafi engan áhuga á að láta Peterson fara. NFL Tengdar fréttir Peterson spilar ekki með Vikings á næstunni Mál hlauparans Adrian Peterson tóku óvæntan snúning í gærkvöld þegar félag hans, Minnesota Vikings, ákvað að halda honum áfram fyrir utan liðið. 17. september 2014 09:00 Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson íhugar að komast á ÓL í Ríó Adrian Peterson, sem varð heimsfrægur fyrir að flengja fjögurra ára son sinn með trjágrein, íhugar nú að leggja skóna á hilluna. 15. desember 2014 23:00 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna, hlauparinn Adrian Peterson hjá Minnesota Vikings í NFL-deildinni, fékk í dag loks heimild til að spila í NFL-deildinni á nýjan leik. Peterson er einn besti hlaupari síðustu ára í NFL-deildinni en spilaði aðeins einn leik með Vikings á síðasta tímabili. Hann var svo dæmdur í bann eftir að upp komst um að hann hafi refsað fjögurra ára syni sínu með því að hýða hann með trjágrein. Peterson var kærður en málinu var lokið með dómssátt í lok síðasta árs. Við það fékk hann engu að síður ekki leikheimild og var haldið á sérstökum bannlista sem Roger Goodell, yfirmaður NFL-deildarinnar, heldur utan um. Peterson er nú hins vegar kominn með leikheimild á ný og verður ekki refsað frekar vegna málsins. Hann verður hins vegar undir nánu eftirliti og verðu umsvifalaust settur aftur í bann ef hann fer ekki eftir skilmálum dómssáttarinnar. Forráðamenn Vikings hafa sagt að þeir vilji fá Peterson aftur í sínar raðir og er hann samningsbundinn liðinu í þrjú ár í viðbót. Talið er hins vegar að Peterson sé ósáttur við félagið fyrir að styðja sig ekki nægilega vel eftir að málið kom upp í haust og er óvíst hvort að hann mæti á æfingar þegar þær hefjast í næstu viku. Umboðsmaður Peterson hefur sagt að hann vilji sjá Peterson spila með öðru liði en hann hefur verið orðaður við Dallas Cowboys og Arizona Cardinals. Hann er hins vegar á afar háum samningi hjá Vikings og óvíst hvort að nokkurt annað lið sé reiðubúið að taka við honum í óbreyttu ástandi. Minnesota Vikings hefur sagt að félagið hafi engan áhuga á að láta Peterson fara.
NFL Tengdar fréttir Peterson spilar ekki með Vikings á næstunni Mál hlauparans Adrian Peterson tóku óvæntan snúning í gærkvöld þegar félag hans, Minnesota Vikings, ákvað að halda honum áfram fyrir utan liðið. 17. september 2014 09:00 Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson íhugar að komast á ÓL í Ríó Adrian Peterson, sem varð heimsfrægur fyrir að flengja fjögurra ára son sinn með trjágrein, íhugar nú að leggja skóna á hilluna. 15. desember 2014 23:00 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Peterson spilar ekki með Vikings á næstunni Mál hlauparans Adrian Peterson tóku óvæntan snúning í gærkvöld þegar félag hans, Minnesota Vikings, ákvað að halda honum áfram fyrir utan liðið. 17. september 2014 09:00
Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30
Peterson íhugar að komast á ÓL í Ríó Adrian Peterson, sem varð heimsfrægur fyrir að flengja fjögurra ára son sinn með trjágrein, íhugar nú að leggja skóna á hilluna. 15. desember 2014 23:00
Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30
Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00
Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15
Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30