

Olís-deild karla
Leikirnir

Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við
Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið.

Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní
Handknattsleikssamband Evrópu hefur lagt drög að því hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópudeildum á þessu tímabili.

Draumalið Seinni bylgjunnar: Kjóstu hornamennina
Áhorfendur Seinni bylgjunnar velja draumalið Olís-deildar karla.

Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar
Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum.

Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR
Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar.

ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“
Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum.

KR skuldar langmest af íþróttafélögunum í Reykjavík
KR skuldar miklu meira en önnur félög í Reykjavík en það eru samt Valsmenn sem greiða langhæstu launin samkvæmt nýrri skýrslu.

Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Karen og Þorgrímur eiga von á barni
Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram.

Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“
Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar.

Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“
Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar.

Vill spila úrslitakeppnir handboltans og körfuboltans í haust
Væri réttast í stöðunni að fresta öllum vetrarmótum fram á haust og leyfa kórónuveirunni að ganga almennilega yfir.

HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir
Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar.

Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni?
Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19.

Guðmundur minnist Alexei Trúfan | „Ég var ekki lengi að taka ákvörðun“
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, minnist Alexei Trúfan í pistli á Facebook en það var Guðmundur sem fékk Trúfan til Íslands á sínum tíma.

Alexei Trúfan látinn
Einn besti varnarmaður í sögu efstu deildar karla í handbolta er látinn.

Seinni bylgjan: Jóhann lék sér með stólinn hjá Ágústi og strákarnir misstu andlitið
Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á fimmtudagskvöldið þar sem Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp síðustu umferð Olís-deildarinnar.

Seinni bylgjan: „Einn versti dómur sem ég hef séð í mörg ár í íslensku deildinni“
ÍR vann frábæran sigur á ÍBV í vikunni en Eyjamenn höfðu tögl og haldir á leiknum í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik snérist taflið við.

Sebastian tekur við Fram
Sebastian Alexandersson, betur þekktur sem Basti, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fram næstu þrjú árin.

Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð
Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum.

Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill fara NFL-leiðina í úrslitakeppninni
Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Þar fengu áhorfendur að senda inn sínar spurningar til þeirra spekinga sem voru í settinu.

Seinni bylgjan: Hitnaði í kolum þegar rætt var um rauða spjaldið sem Ragnar fékk
Logi Geirsson vildi meina að rauða spjaldið sem Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson fékk gegn Fram hafi verið réttur dómur. Jóhann Gunnar Einarsson og Ágúst Jóhannsson voru ekki sammála því.

Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví
Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld.

Óli Stef tekur skóna af hillunni og leikur með Val-U í kvöld
Ólafur Stefánsson og Óskar Bjarni Óskarsson leika með sonum sínum í leik Vals U gegn Fjölni U í Grill 66 deildinni í kvöld.

Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum
Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik.

Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi
Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á.

Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður
Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 25-35 | Meistararnir fengu skell
Haukar eru nú einir í 4. sætinu með tveggja stiga forskot á Selfoss.

Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 32-22 | Norðanmenn sáu ekki til sólar
FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla eftir stórsigurinn á KA í kvöld.